vesen hjá mér i sambandi við Thor1W
Blaðsíða 1 af 1
vesen hjá mér i sambandi við Thor1W
er með 1 meters disk á thor nýbúinn að fínstylla hann svona 2 vikur síðan, núna er farið að koma doppur i myndina, veit einhver hvað málið gæti verið?
er alveg viss um að hann hefur ekki flrst til að rörinu aftur. er staðsettur á suðurlandi.
er alveg viss um að hann hefur ekki flrst til að rörinu aftur. er staðsettur á suðurlandi.
ancubesta- Fjöldi innleggja : 24
Join date : 22/03/2009
Kapall.
Ég lenti í því fyrir stuttu að stöðvarnar voru að detta út og koma inn, stundum náði ég bara hluta af þeim. Það var kapallinn hjá mér. Ég klippti 20 cm af endanum og allt virkar.
Topas- Gestur
Re: vesen hjá mér i sambandi við Thor1W
sæll tópas takk fyrir svarið, segðu mér duttu þær bara út og var skjárinn svartur hjá þér eða komu doppur á myndina hjá þér?
ancubesta- Fjöldi innleggja : 24
Join date : 22/03/2009
Kapall
Fyrst varð signalið stundum lélegt og stöðvarnar "pixeluðust".
Svo var þetta bara að breytast dag frá degi... Stundum datt allt út. Stundum duttu bara stöðvar sem eru á vertical út en horizontal var í lagi. Stundum var allt inni. Stundum datt signalið úr 90% niður í 60% og stundum niður í 30%. Ég held að þetta geti látið á alla vegu þegar kapallinn er lélegur, engin ein lýsing á því.
Ég hélt fyrst að þetta væri LNB-ið og keypti nýtt en svo þegar ég ætlaði að skipta þá sá ég að endinn var orðinn svartur og grænn þannig að ég prufaði að klippa af kaplinum og þá var allt í lagi.
Er erfitt að komast að disknum hjá þér? Ef það er ekki erfitt þá er bara málið að prufa að taka stubb af kaplinum. Ef hann er orðinn gamall og illa einangraður þá er ekki ólíklegt að hann sé orðinn slappur. Muna bara að slökkva á mottakaranum áður en kapallinn er tekinn úr LNB-inu. Kapallinn hjá mér er ca. 5 ára.
Kv, Tópas
Svo var þetta bara að breytast dag frá degi... Stundum datt allt út. Stundum duttu bara stöðvar sem eru á vertical út en horizontal var í lagi. Stundum var allt inni. Stundum datt signalið úr 90% niður í 60% og stundum niður í 30%. Ég held að þetta geti látið á alla vegu þegar kapallinn er lélegur, engin ein lýsing á því.
Ég hélt fyrst að þetta væri LNB-ið og keypti nýtt en svo þegar ég ætlaði að skipta þá sá ég að endinn var orðinn svartur og grænn þannig að ég prufaði að klippa af kaplinum og þá var allt í lagi.
Er erfitt að komast að disknum hjá þér? Ef það er ekki erfitt þá er bara málið að prufa að taka stubb af kaplinum. Ef hann er orðinn gamall og illa einangraður þá er ekki ólíklegt að hann sé orðinn slappur. Muna bara að slökkva á mottakaranum áður en kapallinn er tekinn úr LNB-inu. Kapallinn hjá mér er ca. 5 ára.
Kv, Tópas
Tópas- Gestur
Kapall
Annað...
Dettur signal-styrkurinn niður þegar það koma doppur/truflanir?
Hvernig móttakara ertu með?
Er móttakarinn tengdur beint i LNB-ið eða ertu með tjakk eða diseqc-sviss?
Dettur signal-styrkurinn niður þegar það koma doppur/truflanir?
Hvernig móttakara ertu með?
Er móttakarinn tengdur beint i LNB-ið eða ertu með tjakk eða diseqc-sviss?
Tópas- Gestur
Re: vesen hjá mér i sambandi við Thor1W
heyrðu ég ættla að prufa að klippa eithvað af kaplinum og tékka hvort að þetta skánar eithvað.
ancubesta- Fjöldi innleggja : 24
Join date : 22/03/2009
Re: vesen hjá mér i sambandi við Thor1W
þurfti bara að fínstylla diskinn en núna getur maður víst bara gleymt Thor 1 w
ancubesta- Fjöldi innleggja : 24
Join date : 22/03/2009
Blaðsíða 1 af 1
Permissions in this forum:
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum